Háskóli Íslands

Alma Gytha Huntington-Williams flutti meistarafyrirlestur sinn á föstudag og fjallaði hann um heildar kornastærðar greiningu á lagi C frá Öskjugosinu 1875 og kornalögunar greiningu á kornum úr sama lagi, og lauk þar með meistaranámi sínu.

Frá vinstri: Þorvaldur Þórðarson (með leiðbeinandi), Maria Janebo (með leiðbeinandi) , Alma Gytha Huntington-Williams (meistari) og Ármann Höskuldsson (leiðbeinandi)

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is