Háskóli Íslands

Nýtt kort af breytingum á yfirborði Báðarbungu sýnir allt að 15 m sig innan öskjunnar. Kortið er fengið með því að bera saman mælingar frá því 2011 þegar nákvæm radarmynd var tekin af svæðinu með Lidar, yfirborðsmælingar í júní 2014 og nýjar radarhæðamælingar sem gerðar voru 5. september sl.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is