Háskóli Íslands

Bryndís Brandsdóttir mætti í hlaðvarpið Hinir íslensku náttúrufræðingar

Bryndís Brandsdóttir, jarðeðlisfræðingur og formaður stjórnar Jarðvísindastofnunar Háskólans, mætti í hlaðvarpsþáttinn Hinir íslensku náttúrufræðingar fyrr í dag.

Þær Hafdís Hanna Ægisdóttir, plöntuvistfræðingur, og Helena Westhöfer Óladóttir, umhverfisfræðingur, halda úti hlaðvarpinu fyrir hönd Hins íslenska náttúrufræðifélags en eitt helsta markmið félagsins er að glæða áhuga og auka þekkingu á öllu sem viðkemur náttúru.

Hægt er að nálgast hlaðvarpið hér, bæði með því að hlusta beint af síðunni en einnig gegnum nokkrar streymisveitur.

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is