Háskóli Íslands

Eldstöðvar og eldgos á Íslandi

Virkar eldstöðvar eru þær sem hafa gosið á nútíma (Holocene), eða á síðustu 11 - 12 þúsund árum og ekki þykir ástæða til að telja kulnaðar. Megineldstöðvar eru yfirleitt vel afmarkaðar en þó oft tengdar sprungukerfum. Virk sprungukerfi eru ekki eins vel afmörkuð og ræðst það fyrst og fremst af venju hvernig þau eru landfræðilega skilgreind í þessari umfjöllun.

Meiri upplýsingar um þessar eldstöðvar og fleiri má finna hér

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is