Háskóli Íslands

Paavo Oskari Nikkola flutti fyrirlestur um doktorsritgerð sína Frá hlutbráðnun til hraunmyndunar: uppruni tiltekinna basaltmyndana á Íslandi (From partial melting to lava emplacement: the petrogenesis of some Icelandic basalts) þann 27. maí síðastliðinn. Fyrirlesturinn fór fram á Zoom og var fyrsti doktorsfyrirlestur við Jarðvísindadeild sem haldinn hefur verið á Zoom.

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is