Háskóli Íslands

Helluhraun 1, Reykjahlíð í Mývatnssveit

Lýsing á tækinu: 

Helluhraun 1, Reykjahlíð í Mývatnssveit

Húsinu við Helluhraun, Reykjahlíð í Mývatnssveit, er ætlað að vera bækistöð tengd feltvinnu, annað hvort á svæðinu umhverfis Mývatn, eða með viðkomu þar, og fyrir kynningarferðir á vegum Jarðvísindastofnunar.

Í húsinu er svefnaðstaða fyrir u.þ.b. tíu manns og eldunaraðstaða.

Staðsetning og pantanir: 

Staðsetning / Location: Mývatnssveit

Umsjón / Supervision: Sveinbjörn Steinþórsson / Þorsteinn Jónsson

Gjald fyrir notkun / Daily rates: See price sheet

Bókun / Booking: Yes

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is