Háskóli Íslands

Kornastærðardreifing og kornagerð

Kornastærð og yfirborð gjóskunnar frá Grímsvatnagosinu 2011 - Sigurður Reynir Gíslason, Jonas Olsson og Iwona Monika Galeczka  (pdf-skjal)
 

Mæling á kornadreifingu með ljörva:

Sýni GV2011-01 tekið kl. 01:00, 22. maí við Skaftárskála af ÁH og OS.  21,6% efnisins er 60 µm og minna (silt).
-GV2011-01 (pdf-skjal)

Sýni GV2011-02 frá Eldhrauni tekið kl. 20:20, 22. maí af GL og BAO. 59,6% efnisins er 60 µm og minna (silt).
- GV2011-02 (pdf-skjal)

Sýni GV2011-03 safnað frá kl. 06:30-08:30, 23. maí við Skaftárvelli 11, Kirkjubæjarklaustri af BAO og GL.  94,6% efnisins er 60 µm og minna (silt).
 - GV2011-03 (pdf skjal)

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is