Háskóli Íslands

Laust er til umsóknar fullt starf aðstoðarmanns í rannsóknum í jarðeðlisfræði við Jarðvísindastofnun Háskólans (JH) til eins árs. Vegna skilyrða við fjármögnun starfsins, skulu umsækjendur ekki hafa lokið doktorsprófi.

Umsóknarfrestur er til og með 19. desember 2016.

Nánari upplýsingar veitir Dr. Maxwell Brown, maxwell@hi.is eða í síma 525-4730.

Sótt er um starfið hér: https://ugla.hi.is/radningar/index.php?sid=2448&starf=120

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is