Háskóli Íslands

Dagana 19-21. maí voru gerðar íssjármælingar yfir kötlum Mýrdalsjökuls. Bæði voru mæld stök snið yfir alla helstu katlana innan Kötluöskjunnar og einnig þéttriðið safn íssjársniða yfir virkustu kötlunum á vatnasviði Múlakvíslar með það að markmiði að meta magn vatns við jökulbotn undir þeim. 

Hér má nálgast minnisblað um þessar mælinga á pdf formi unnið af Eyjólfi Magnússyni, Jarðvísindastofnun  Háskólans, 3. júlí 2019.

 

 

 

 

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is