Háskóli Íslands

Ný gossprunga hefur opnast í Holuhrauni!

Flogið var yfir gosstöðvarnar í morgun og náðust þá þessar myndir af nýju sprungunni. Á fyrri myndinni má sjá eldri sprunguna fjær en virkni á henni er ennþá mjög mikil. Ljósmyndari: Þóra Árnadóttir

 

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is