Háskóli Íslands

Síðastliðinn sunnudag var sett upp vefmyndavél og veðurstöð norðan við skála JÖRFÍ í Kverkfjöllum. Myndin uppfærist á 30 mín fresti.

http://vedur2.mogt.is/harbor/?action=Stations&harborid=13

Vélin horfir yfir vesturhluta Hveradals þar sem jökulstíflað lón myndast vegna jarðhita og hleypur reglulega.

Veðurstöðin er einnig hentug til að gá til veðurs áður en haldið er til göngu.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is