Háskóli Íslands

Páll Einarsson, prófessor emeritus við Jarðvísindastofnun voru veitt verðlaunin the Nordic Geological Scientist Award á 33. vetrarmóti norrænna jarðfræðinga sem haldið var í Kaupmannahöfn í síðustu viku. Hann hlaut verðlaunin fyrir framúrskarandi árangur í vísindum og miðlun þekkingar til stjórnvalda og almennings.

Við óskum Páli Einarssyni innilega við hamingju með viðurkenninguna.

Nánar má lesa um viðurkenninguna á heimasíðu RÚV

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is