Háskóli Íslands

 

Þau ánægjulegu tíðindi voru að berast að Sigurður Reynir Gíslason hafi verið sæmdur riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu riddarakross fyrir framlag sitt til íslenskra jarðvísinda og kolefnisbindingar. Við óskum honum innilega til hamingju með verðskuldaða viðurkenningu.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is