Háskóli Íslands

Verkið er unnið fyrir ICAO og Veðurstofuna. Heildarkornastærðir í sprengigosum gefa til kynna dreyfingu allra korna er myndast í því sprengigosi. Þegar hermt er eftir dreyfingu gjóskumakkar í andrúmslofti er nauðsynlegt að hafa rétta heildarkornastærð til þess að geta áætlað dreyfingu gjóskukorna út frá eldfjallinu. Fínni korn fara lengra en þau stærri og því gefur slík greining til kynna hversu mikið og hvaða kornastærð kemur til með að fara lengst frá eldfjallinu. Slík vinna er mjög mikilvæg fyrir flugumferð í háloftunum á eldgosatímum.

Skýrsluna má nálgast hér

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is