Háskóli Íslands

Í ár hlutu 27 verkefni styrk upp á samtals rúmar 295 milljónir króna.

Þar á meðal hlutu Bergrún Arna Óladóttir styrk til uppbyggingar gagnagrunns um íslensk gjóskulög, rekinn undir íslenskri Eldfjallavefsjá og Sigurður Jakobsson hlaut sömuleiðis styrk til uppbyggingar gagnagrunns um skjálftarit.

Kristján Leósson hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands ásamt Eniko Bali hlutu styrk til kaupa á Raman smásjá.

 

 

 

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is