Háskóli Íslands

Þóra Björg Andrésdóttir flutti meistarafyrirlestur sinn síðasta föstudag og fjallaði hann um Eldgosa vá á Reykjanesi

Á myndinni frá vinstri, Þorvaldur Þórðarson (með leiðbeinandi), Ingibjörg Jónsdóttir (með leiðbeinandi), Ármann Höskuldsson (leiðbeinandi), Þóra Björg Andrésdóttir (meistari) og Sólveig Þorvaldsdóttir (prófdómari).

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is