Háskóli Íslands

Tillaga að nöfnum á eldstöðvarnar norðan Dyngjujökuls

 
Þorvaldur Þórðarson leggur til eftirfarandi nöfn á nýju eldstöðvarnar: Hraunið verði nefnt Nornahraun, gígaröðin Nornagígar, og umbrotin sjálf Nornaeldar, en "eldar" er algeng ending á heitum langvarandi gosa á Íslandi, enda er samheitið jarðeldar. Hann tekur einnig til tvenn rök.

1. Þegar eru til tvö "Holuhraun" svo það lýsir ekki miklu hugarflugi að þetta verði "Holuhraun III".

2. Einkennandi fyrir þetta gos er mikil framleiðsla af fyrirbærinu; Pele´s hair, sem nefnist nornahár á Íslensku.

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is