Háskóli Íslands

Umhverfi og veðurfar

Rannsóknir á umhverfi og veðurfari eru meðal áherslusviða á Jarðvísindastofnun Háskólans.  Rannsóknir á þessum þáttum eru margþættar og flestar greinar jarðvísinda eiga þar hlut að máli. Verkefnið er því þverfaglegt þemaverkefni sem margir ólíkir faghópar vinna að.

Meginviðfangsefnin eru:

  • Loftslag við Norður-Atlantshaf
  • Íslenskir jöklar og umhverfið
  • Samspil andrúmslofts, vatns, jarðvegs og bergs
  • Umhverfi og samfélag
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is