Háskóli Íslands

20. mars 2021 - Fyrstu myndir af eldgosinu í dagsbirtu

Flogið var  yfir gosstöðvar í morgun í þyrlu Landhelgisgæslunnar og tók Ásta Rut Hjartardóttir þessa mynd við það tækifæri. 

Myndin staðfestir að um lítið gos er að ræða.

                                  

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is