Háskóli Íslands

Hátíðarsalur í Aðalbyggingu Vörninni verður einnig streymt Doktorsefni: Geoffrey Kiptoo Mibei Heiti...
Jarðvísindafólk við Háskóla Íslands hlaut í morgun ársfundarverðlaun Háskóla Íslands. Verðlaunin voru nú...
Sigurður Reynir Gíslason, jarðefnafræðingur og vísindamaður við Jarðvísindastofnun Háskólans, hefur hlotið...
Miðlungsstóru jöklarnir hafa misst allt að 80% flatarmálsins 31.5.2021
Samanburður á nýlegum hraungosum
Sem betur fer eru ekki öll eldgos jafnstór og Holuhraun, sem varð til á sex mánaða tímabili 2014-2015.  Hér...
Styrkur sjaldgæfu jarðmálmanna í Geldingadalahrauninu. Sýnd eru hlutföll styrkja miðað ætlaða frumsamsetningu möttuls. Sjá skýrslu á ensku fyrir ítarlegri upplýsingar.
Styrkur snefilefna og samsætuhlutföll blýs (Pb) hafa verið mæld í Geldingadalahrauninu og staðfesta að kvikan...
Vísindaráð almannavarna fundaði í gær vegna eldgossins í Geldingadölum.  Frá því að gosið hófst hefur mikil...
Vísindavefur HÍ og RÚV eru í samstarfi um vísindamann vikunnar. Í þættinum Samfélagið á Rás 1 verða næstu...
Flogið var í morgun með flugvél Isavia, TF-FMS. Í þessu sniði má sjá þykknun á hrauninu um 5-6 metra þar sem...
Mynd 1. Endurkastsrafeindamynd af sýni 20210320-001. Snöggkæld basaltkvika með smákristöllum plagíóklass, klínópýroxens og ólivíns í basaltglermassa.
Geldingadalahraunið er dílótt og inniheldur eftirfarandi steindir (raðað eftir magni): plagíóklas > ólivín...
Flogið var með flugvél Isavia, TF-FMS, milli kl. 10:00 og 11:00 að morgni 20. mars 2021. Snið mæld með...
            Kortagerð:  Ásta Rut Hjartardóttir
Jarðvísindafólk Háskóla Íslands hefur staðið í ströngu í nótt og í morgun vegna gossins sem hófst í...

Pages

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is