Háskóli Íslands

Líkanreikningar

Hröð þróun í tölvubúnaði síðustu áratugina hefur gert kleyft að líkja æ betur eftir flóknum náttúrulegum ferlum með stærðfræðilegum líkönum og fá þanni dýpri skilning á eðli þeirra. Þetta er sérstaklega mikilvægt þar sem fleiri ferli vinna saman og hafa áhrif hvert á annað. Sem dæmi má nefna að hlýnandi veðurfar veldur rýrnun jökla á landinu um þessar mundir. Minnkandi farg jöklanna veldur landrisi og aukinni bráðnun í möttlinum þar sem jökull hylur eldvirt svæði. Kvikuvirkni vex en jafnframt getur jarðskorpan haldið meiri kviku.

 

Útgefið, nýlegt efni Jarðvísindastofnunar um þetta efni:

Hooper, A., B. G. Ofeigsson, F. Sigmundsson, B. Lund, H. Geirsson, P. Einarsson, E. Sturkell (2011). Increased capture of magma in the crust promoted by ice-cap retreat in Iceland. Nature Geoscience, doi:10.1038/NGEO1269.


Sigmundsson, F., V. Pinel, B. Lund, F. Albino, C. Pagli, H. Geirsson, E. Sturkell (2010). Climate effects on volcanism: Influence on magmatic systems of loading and unloading from ice mass variations with examples from Iceland, Phil. Trans. Roy. Soc. A, Special issue on climate forcing of geological and geomorphological hazards, Philosophical Transactions Royal Society A (2010) 368, 1-16, doi:10.1098/rsta.2010.0042


Albino, F., V. Pinel, F. Sigmundsson (2010).  Influence of surface load variations on eruption likelihood: Application to two Icelandic subglacial volcanoes, Geophys. J. Int, 181, 1510-1524, doi: 10.1111/j.1365-246X.2010.04603.x


Pagli, C., and F. Sigmundsson (2008). Will present day glacier retreat increase volcanic activity? Stress induced by recent glacier retreat and its effect on magmatism at the Vatnajökull ice cap, Iceland. Geophys. Res. Lett., 35, L09304, doi:10.1029/2008GL033510.


Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is