Háskóli Íslands

Mælingar á jarðskjálftum

Veðurstofa Íslands rekur fullkomið net af skjálftamælum sem spannar helstu umbrotasvæði Íslands. Ýmsum jarðskorpuferlum fylgir jarðskjálftavirkni og má afla aukinna upplýsinga um ferlin með nákvæmari mælingum á henni. Er þá gjarnan bætt við skjálftamælum þegar markverðir atburðir gerast. Þegar spenna hleðst upp í jarðskorpunni, til dæmis á flekaskilum vegna hreyfinga stinnhvolfsflekanna eða vegna kvikusöfnunar í kvikuhólfi eldstöðvar, fylgir því vaxandi virkni smáskjálfta sem má skrá á net næmra skjálftamæla. Eftirskjálftar stórra jarðskjálfta raða sér oft á sprunguflöt upptakamisgengisins. Með nákvæmum staðsetningum eftirskjálftanna má því gera sér mynd af upptökunum. Á sama hátt má stundum rekja leið kviku í gegnum jarðskorpuna frá upptökum sínum til yfirborðsins. Stundum ferðast kvikan lárétt eftir sprungusveim eldstöðvar, líkt og gerðist í Kröflu 1975-1984, stundum kemur kvikan næstum lóðrétt upp úr möttlinum, líkt og gerðist í aðdraganda gosanna í Eyjafjallajökli 2010.

 

Útgefið, nýlegt efni Jarðvísindastofnunar um þetta efni:

Tarasewicz, J., Brandsdóttir, B., White,, R.S., Hensch, M.,Thorbjarnardóttir, B. (2012). Using microearthquakes to track repeated magma intrusions beneath the Eyjafjallajökull stratovolcano, Iceland, J. Geophys. Res., vol. 117, B00C06, doi:10.1029/2011JB008751

Wright, T. J., Freysteinn Sigmundsson, Atalay Ayele, Manahloh Belachew, Bryndis Brandsdottir, Eric Calais, Cindy Ebinger, Pall Einarsson, Ian Hamling, Derek Keir, Elias Lewi, Carolina Pagli, Rikke Pedersen (2012). Geophysical constraints on the dynamics of spreading centres from rifting episodes on land. Nature Geoscience, doi: 10.1038/NGEO1428.

Guðmundsson, Ó. and Bryndís Brandsdóttir (2010). Geothermal noise at Ölkelduháls, SW Iceland.Jökull 60, 89-102.

Brandsdóttir, B., Matthew Parsons, Robert S. White, Ólafur Guðmundsson, Julian Drew and Bergþóra S. Thorbjarnardóttir (2010). The May 29th 2008 earthquake aftershock sequence within the South Iceland Seismic Zone: Fault locations and source parameters of aftershocks.  Jökull 60, 23-46.


Soosalu, H., Key, j., White, R.S., Knox, C., Einarsson, P., & Jakobsdóttir, S.S.  (2009). Lower-crustal earthquakes caused by magma movement beneath Askja volcano on the north Iceland rift.  Bulletin of Volcanology,  online, DOI 10.1007/s00445-009-0297-3

Pedersen, R., F. Sigmundsson, P. Einarsson (2007).  Controlling factors on earthquake swarms associated with magmatic intrusions; constraints from Iceland. J. Volcanol. Geothermal Res., 162, 73-80.Buck, W. R., Páll Einarsson and Bryndís Brandsdóttir (2006).  Tectonic stress and magma chamber size as controls on dike propagation: Constraints from the 1975-1984 Krafla rifting episode. J. Geophys. Res., 111, doi:10.1029/2005JB003879, B12404, 15 pp.

Soosalu H and Einarsson P. (2006). Seismic characteristics of the Hekla volcano, Iceland, Jökull, 55, 87-106.

Soosalu, H., K. Jónsdóttir and P. Einarsson (2006). Seismicity crisis at the Katla volcano, Iceland - signs of a cryptodome?Journal ofVolcanology and Geothermal Research, 153, 177-186. Soosalu, H., R. Lippitsch and P. Einarsson (2006). Low-frequency earthquakes at the Torfajökull volcano, south Iceland.Journal of Volcanology and Geothermal Research, 153, 187-199.


Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is