Háskóli Íslands

Mælingar á yfirborðsbylgjum

Yfirborðsbylgjur, þ.e. Rayleigh-bylgjur og Love-bylgjur, berast eftir yfirborði jarðar út frá upptökum sínum.  Þær hafa þann merkilega eiginleika að tvístrast, þ.e. bylgjur með mismunandi bylgjulengd fara með mismunandi hraða. Tvístrunin er háð því hvernig eiginleikar jarðar breytast með dýpi. Með því að mæla hraða bylgna af mismunandi bylgjulengd má þannig fá upplýsingar um gerð jarðskorpunnar og efstu laga möttulsins undir henni.

 

Útgefið, nýlegt efni Jarðvísindastofnunar um þetta efni:

Bjarnason, I. Th. & Schmeling, H. (2009). The lithosphere and asthenosphere of the Iceland hotspot from surface waves. Geophysical Journal International, (178), 394-418. DOI: 10.1111/j.1365-246X.2009.04155.x


Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is