Háskóli Íslands

Radonmælingar

Mælingar á radonstyrk í jarðhitavatni hafa verið stundaðar á Raunvísindastofnun Háskólans allt frá árinu 1977, með nokkrum hléum. Í upphafi voru þær gerðar í samvinnu við Egil Hauksson, þá við Lamont-Doherty Earth Observatory, seinni árin í samvinnu við Pál Theodórsson. Mælingarnar hafa einkum beinst að skjálftasvæði Suðurlands og þá með það fyrir augum að rannsaka hugsanlega forboða jarðskjálfta. Kerfisbundnar breytingar mældust í tengslum við skjálftana á Suðurlandi árið 2000 og er nú unnið að því að gera mælingarnar sjálfvirkar og síritandi.

 

Útgefið, nýlegt efni Jarðvísindastofnunar um þetta efni:

Einarsson, P., P. Theodórsson, Á. R. Hjartardóttir, and G. I. Guðjónsson (2008). Radon anomalies associated with the earthquakes sequence in June 2000 in the South Iceland Seismic Zone, Pure appl. geophys. 165, 63-74. PAGEOPH. Topical. "Terrestrial fluids, earthquakes and volcanoes: The Hiroshi Wakita Volume II", eds. Nemesio Perez, Sergio Gurrieri, Chi-Yu King and Yuri Taran, doi:10.1007/s00024-007-0292-6.Einarsson, P., Theodórsson, P, Hjartardóttir, ÁR, Jónsson, G. & Guðjónsson, G.I. (2007). Radon monitoring programs in the South Iceland Seismic Zone 1977-2006. Proceedings of International Brainstorming Session on Geochemical Precursors for Earthquakes, September 11-13, 2006, Saha Institute of Nuclear Physics & Variable Energy Cyclotron Centre, Kolkata, India. Macmillan India Ltd, p. 3-11. 


 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is