Háskóli Íslands

Snið mæld með radarhæðarmæli og flugprófunartæki að morgni 20. mars 2021

Flogið var með flugvél Isavia, TF-FMS, milli kl. 10:00 og 11:00 að morgni 20. mars 2021.

Snið mæld með radarhæðamæli og flugprófunartæki (Unifis).

Sniðmælingar frá 10:27-10:47 sýna 9-10 m þykkt hraun og 130-140 m breitt þar sem mælt var.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is