Út er komin ný bók - Transformation Literacy - sem Kristín Vala Ragnarsdóttir ritstýrir ásamt Bókin fjallar um hvers konar þekkingu við þurfum til að breyta heimskerfinu frá því að vera ósjálfbært í að vera endurnýjandi eða auðgandi (sem er meira en sjálfbærni).
og skrifar hún einnig kafla í bókinni.Bókin er aðgengileg öllum á netinu og hægt að lesa og hlaða niður kafla fyrir kafla