Háskóli Íslands

Fréttir og viðburðir

Styrkur sjaldgæfu jarðmálmanna í Geldingadalahrauninu. Sýnd eru hlutföll styrkja miðað ætlaða frumsamsetningu möttuls. Sjá skýrslu á ensku fyrir ítarlegri upplýsingar.
Styrkur snefilefna og samsætuhlutföll blýs (Pb) hafa verið mæld í Geldingadalahrauninu og staðfesta að kvikan er frumstæðari en þær sem gosið hafa á...

Verkefnin okkar

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is