Myndir frá gosinu í Eyjafjallajökli 2010. Myndirnar sýna jökulhlaup í Markarfljóti 14. apríl 2010, þar sem hlaupvatn flæddi yfir farveg árinnar og skemmdi vegi (vinstri), og gosmekk rísa upp úr gígnum 11. maí 2010, þegar sprengivirkni olli gjóskufalli yfir jökulinn og nærliggjandi svæði (hægri).