Myndir frá Kröflueldum 1975–1984. Myndirnar sýna gosmökk rísa upp úr gossprungu norðan Gæsafjalla í júlí 1980 (hægri) og hraun renna ofan í sprungu á Kröflusvæðinu norðan Rauðnefsborga í október 1980 (vinstri). Texi, myndir og myndatextar eru enn í vinnslu