Um meðferð og notkun myndanna: Gögnin sem veittur er aðgangur að lúta skilmálum (Creative Commons Attribution 4.0 International License, https://creativecommons.org/licenses/by/4.0/ ). Heimilt er að hlaða niður gögnum og myndum og nota í öðru samhengi að því tilskildu að uppruna sé getið.

Fimmvörðuháls 2010
  1. Gígurinn Magni sem myndaðist í byrjun gossins á fjórða gosdegi (24. mars).
  2. Gígurinn Magni og hraunið séð úr lofti á fjórða gosdegi (24. mars).
  3. Hraunfossar vestan við Heljarkamb. Hraunið hefur brætt sig niður í gegnum fannirnar uppi á brúninni (gufa við jaðrana).
  4. Hraunjaðar í Hrunagili austan Morinsheiðar á 8. gosdegi.
Fimmvörðuháls 2010
  1. Gos í Magna á 8. gosdegi, horft úr suðri. Bílar nærri hraunjaðrinum.
  2. Gosið á 12. gosdegi. Horft lofti til norðvesturs. Gufumökkur rís þar sem hraunið rennur niður í Hrunagil. Mökkurinn stafar suðu þar sem hraunið sker sig niður í hjarnskafla.
  3. Gígurinn Magni og hrauninn sem runnu til norðvesturs (fyrir miðju og til hægri) og norðausturs (til vinstri). Snjórinn næst gígnum dökkur vegna gjalls frá gígnum.
  4. Hraunið úr gígnum Móða vestan við Bröttufönn á 19. gosdegi (7. apríl).

Hægt er að skoða myndasafnið nánar á EPOS gagnagáttinni. Leita þar af „Volcanic eruption images from Iceland“ í leitar flipa til vinstri.

logo
Share