Um meðferð og notkun myndanna: Gögnin sem veittur er aðgangur að lúta skilmálum (Creative Commons Attribution 4.0 International License, https://creativecommons.org/licenses/by/4.0/ ). Heimilt er að hlaða niður gögnum og myndum og nota í öðru samhengi að því tilskildu að uppruna sé getið.
- Gígurinn Magni sem myndaðist í byrjun gossins á fjórða gosdegi (24. mars).
- Gígurinn Magni og hraunið séð úr lofti á fjórða gosdegi (24. mars).
- Hraunfossar vestan við Heljarkamb. Hraunið hefur brætt sig niður í gegnum fannirnar uppi á brúninni (gufa við jaðrana).
- Hraunjaðar í Hrunagili austan Morinsheiðar á 8. gosdegi.
- Gos í Magna á 8. gosdegi, horft úr suðri. Bílar nærri hraunjaðrinum.
- Gosið á 12. gosdegi. Horft lofti til norðvesturs. Gufumökkur rís þar sem hraunið rennur niður í Hrunagil. Mökkurinn stafar suðu þar sem hraunið sker sig niður í hjarnskafla.
- Gígurinn Magni og hrauninn sem runnu til norðvesturs (fyrir miðju og til hægri) og norðausturs (til vinstri). Snjórinn næst gígnum dökkur vegna gjalls frá gígnum.
- Hraunið úr gígnum Móða vestan við Bröttufönn á 19. gosdegi (7. apríl).
Hægt er að skoða myndasafnið nánar á EPOS gagnagáttinni. Leita þar af „Volcanic eruption images from Iceland“ í leitar flipa til vinstri.