Flogið var í morgun með flugvél Isavia, TF-FMS. Í þessu sniði má sjá þykknun á hrauninu um 5-6 metra þar sem mest er, frá því mælt var á laugardaginn 20. mars.