Vísindamenn við Jarðvísindastofnun Háskólans eru meðal þeirra sem koma að rannsókn á hellamyndun í hrauninu við Fagradalsfjall en rannsakendur fengu nýverið styrk frá National Geographic Society til verkefnisins.
Share