Safnað var náttúrulega storknuðum sýnum af mismunandi hraunmyndunum, sem og nornahári. Auk þess voru glóandi hraunsýni harðkæld í vatnsfötu á vettvangi. Sýnin eru líklega öll frá upphafsfasa eldgossins sem hófst nærri Sundhnúksgígum í júlí.
Eldgos við Sundhnúksgíga 1. apríl 2025 – Fyrstu bergfræði- og jarðefnafræðigögn
Eldgos við Sundhnúksgíga í nóvember 2024 – Fyrstu niðurstöður um samsetningu hraunkvikunnar
Efnasamsetning kviku í fyrstu fjórum gosunum í Sundhnúksgígaröðinni á Reykjanesskaga bendir til þess að kvikan komi úr nokkrum kvikuhólfum eða -þróm sem eru nálæg hver annarri á um fimm kílómetra dýpi. Niðurstöður benda til að erfitt geti reynst að spá fyrir um eldgos á svæðinu og hegðun þeirra.
Eldgos við Sundhnúksgíga í ágúst 2024 – fyrstu berg- og jarðefnafræðigögn
Eldgos við Sundhnúksgíga í lok maí 2024 – fyrstu berg- og jarðefnafræðigögn
Eldgos við Sunhnúk, niðurstöður mælinga á hraunflæði til og með 8. maí 2024
Losun SO2 and HCl í Sundhnúksgosinu í mars til maí 2024
Eldgos við Sunhnúk, niðurstöður mælinga á hraunflæði til og með 30. apríl 2024
Efnasamsetning bráðar í Sundhnúksgosum 2023-2024