Nordvulk
Norræna eldfjallasetrið
Norræna eldfjallasetrið (NordVulk) er hluti Jarðvísindastofnunar Háskólans.
Setrið er vettvangur samstarfs innan Norðurlanda og á alþjóðavísu undir rannsóknaþemanu sem snýst um eldfjöll.
Samstarfið á sér stað í gegnum fjölþjóðleg rannsóknaverkefni og þjálfun ungs vísindafólks frá Norðurlöndum og annars staðar að úr heiminum.
Árlega eru veittar fimm stöður til ungra norrænna vísindamanna hjá setrinu sem hafa aðsetur í Öskju, náttúrufræðihúsi Háskóla Íslands.
Image
Forstöðumaður Norræna Eldfjallasetursins
Rikke Pedersen | Verkefnisstjóri | 5255483 | rikke [hjá] hi.is | https://iris.rais.is/is/persons/f55be322-83f1-452e-8bbf-097ed0cc96ca | Norræna eldfjallastöðin |