Umhverfi, loftslag og sjálfbærni
Rannsóknir á umhverfi og veðurfari eru meðal áherslusviða á Jarðvísindastofnun Háskólans. Rannsóknir á þessum þáttum eru margþættar og flestar greinar jarðvísinda eiga þar hlut að máli. Verkefnið er því þverfaglegt þemaverkefni sem margir ólíkir faghópar vinna að.
Image

Meginviðfangsefnin eru:
- Loftslag við Norður-Atlantshaf
- Íslenskir jöklar og umhverfið
- Samspil andrúmslofts, vatns, jarðvegs og bergs
- Umhverfi og samfélag