Innviðir og öryggi
Jarðvísindastofnun býr yfir góðum tækjakosti til rannsókna. Hér má sjá lista yfir tækjakost stofnunarinnar
Eldfjalla- og setlagafræði
Jarðefnafræði
Jarðeðlisfræði
Jarðfræði
Samsætur
Vettvangsvinna
Öryggisbúnaður
Jarðvísindastofnun leggur mikla áherslu á að öryggismál séu til fyrirmyndar.
Image

Tæknimenn
Þorsteinn og Sveinbjörn sjá um og bera ábyrgð á bílum stofnunarinnar, vélsleðum, kerrum og búnaði til feltferða, Geotech tæki, báti og jarðsjá. Þeir hafa einnig umsjón með öryggismálum í vettfangsferðum og annast skipulag og umsjón vettvangsferða í samráði við verkefnastjóra.