Eldgos við Sundhnúksgíga
Eldgos við Sundhnúksgíga
Eldgos hófst við Sundhnúksgíga upp úr klukkan tíu í gærkvöldi þann 18. desember 2023. Skjálftahrina hófst í kvikuganginum norður af Grindavík um klukkustund áður.
Hér verða settar inn fréttir og niðurstöður úr rannsóknum á gosinu um leið og þær berast.
Fréttir og niðurstöður úr rannsóknum á gosinu
Hægt er að fylgjast með gosinu beint á nokkrum vefmyndavélum
Vísindamenn flugu yfir gosstöðvarnar aðfararnótt 19. desember og voru þessar myndir teknar við það tækifæri (myndir frá Almannavörnum og Gro Birkefeldt Møller Pedersen)
Vísindamenn flugu yfir gosstöðvarnar aðfararnótt 19. desember og voru þessar myndir teknar við það tækifæri (myndir frá Almannavörnum og Gro Birkefeldt Møller Pedersen)
Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

+0