Gossprungan við Sundhnúkagíga 18.12.2023

Eldgos hófst við Sundhnúksgíga upp úr klukkan tíu í gærkvöldi þann 18. desember 2023. Skjálftahrina hófst í kvikuganginum norður af Grindavík um klukkustund áður.

Hér verða settar inn fréttir og niðurstöður úr rannsóknum á gosinu um leið og þær berast.

Fréttir og niðurstöður úr rannsóknum á gosinu

Hægt er að fylgjast með gosinu beint á nokkrum vefmyndavélum

 

Vísindamenn flugu yfir gosstöðvarnar aðfararnótt 19. desember og voru þessar myndir teknar við það tækifæri (myndir frá Almannavörnum og Gro Birkefeldt Møller Pedersen)
Share