Endurmenntun Háskóla Íslands hefur látið gera sex stutt myndbönd með fyrirlestrum í tilefni af 40 ára afmæli Endurmenntunar.  Eitt þeirra er ber heitið:

Eldgos á Íslandi – Vitnisburður sögunnar um stærð, gerðir og endurkomutíma

Það er flutt af Magnúsi Tuma Guðmundssyni, prófessor í jarðeðlisfræði.

Hlekkur á myndbandið er hér:  https://www.youtube.com/watch?v=CYgC3oAkLnQ

Image
Eldgos á Íslandi  - titill fyrirlestrar