Freysteinn Sigmundsson

Freysteinn hlýtur nafnbótina fyrir brautryðjendastarf í notkun GPS og INSAR gervitunglagagna til eldfjallavöktunar og fyrir að innleiða nýja tækni til jarðeðlisfræðilegra rannsókna á íslenskum eldfjöllum.

Páll Einarsson

9. desember kl. 12:30 - Páll Einarsson (Emeritus, IES)

"Three types of seismic tremor associated with activity of the subglacial Grímsvötn volcano"

Rebecca Jackson

2. desember kl. 12:30 - Rebecca Jackson (Postdoc, Copenhagen University, GEUS, Denmark)
"The timing and magnitude of oceanic regime shifts south of Iceland since MIS 3"

Siqi Li

Doktorsvörn í jarðeðlisfræði - Siqi Li
 

 

Eemu Johannes Ranta

25. nóvember kl. 12:30 - Eemu Ranta (Postdoc, Department of Geosciences and Geography, University of Helsinki)
"Constraining the volatile budgets of intrusive and extrusive magmatism in Iceland"

Vísindamenn við Jarðvísindastofnun Háskólans eru meðal þeirra sem koma að rannsókn á hellamyndun í hrauninu við Fagradalsfjall en rannsakendur fengu nýverið styrk frá National Geographic Society til verkefnisins.

Styrkur til að rannsaka hellamyndun í hrauninu við Fagradalsfjall

Freysteinn Sigmundsson. MYND/Kristinn Ingvarsson

Freysteinn hlýtur heiðursnafnbót hjá Sambandi bandarískra jarðvísindamanna

""

Ójafnvægi milli steinda og bráðar í sýnum frá Meradölum
 

Lítill munur á efnasamsetningu gjósku- og hraunsýna úr Meradölum á milli ára

""

Fyrstu niðurstöður efnagreiningar hraunsýna úr Meradölum liggja fyrir

""

Laustar stöður hjá Jarðvísindastofnun Háskólans

""

Ólafur Ingólfsson hlýtur norrænu jarðvísindaverðlaunin