23. mars 2021 kl. 13:15 - Hraunið í Geldingadölum í tölum
Flogið var í morgun með flugvél Isavia, TF-FMS. Í þessu sniði má sjá þykknun á hrauninu um 5-6 metra þar sem mest er, frá því mælt var á laugardaginn 20. mars.
Varað við dvöl nálægt gosstöðvunum – fólk virði fyrir sér gosstöðvarnir frá hæðum í kringum Geldingadali
Gossprungan 180 metra löng og rennslið 10 rúmmetrar á sekúndu
Snið mæld með radarhæðarmæli og flugprófunartæki að morgni 20. mars 2021
Fyrstu myndir af eldgosinu í dagsbirtu
Kort með útlínum hraunsins eins og það var kl. 7:47 í morgun
Eldgos er hafið við Fagradalsfjall. Vísindamenn eru að fara í þyrluflug til að staðsetja gosið nánar.
Lengsta tímabil sem ekki hafa mælst skjálftar
Jarðskjálftavirkni á Reykjansskaga minni síðasta sólarhring
Vísbendingar að kvikugangurinn liggi suður af Fagradalsfjalli
Vísindaráð almannavarna fundaði á fjarfundi í dag til að ræða jarðskjálftahrinuna á Reykjanesskaga.