Texti
Freysteinn Sigmundsson tók í gær formlega við heiðursnafnbót hjá Sambandi bandarískra jarðvísindamanna (AGU), við hátíðlega athöfn hjá fundi AGU í Chicago. Nafnbótina hlaut hann fyrir brautryðjendastarf í notkun GPS og INSAR gervitunglagagna til eldfjallavöktunar og fyrir að innleiða nýja tækni til jarðeðlisfræðilegra rannsókna á íslenskum eldfjöllum.
Mynd
Image