Myndir frá Gjálpargosinu (30.9.–13.10. 1996). Myndirnar sýna gosmökk rísa upp úr sigkatli frá tíunda gosdegi (hægri) og jökulhlaup úr Grímsvötnum þar sem hlaupvatn rennur fram undan jaðri Skeiðarárjökuls eftir að ísstífla brast í Grímsvötnum (vinstri).