Gos við Litla-Hrút 2023

Titill
Eldgos hófst við Litla-Hrút á Reykjanesskaga 10. júlí 2023 um kl. 16:40.

Texti

Gosið sem kennt er við Litla-Hrút sem er á milli Keilis og Fagradalsfjalls.

Hér verða settar inn fréttir og niðurstöður úr rannsóknum á gosinu um leið og þær berast.

 

Mynd
Image
Litli-Hrútur 11. júlí 2023